Tag: mojito

Uppskriftir

Lax með mangóchutney, pistasíuhnetum og kóríander

4 laxabitar Safi úr einni límónu Sjávarsalt Nýmalaður ferskur pipar 2 dl mangóchutney 1 rautt chilialdin, fræhreinsað og saxað smátt 2-3 msk pistasíuhnetur Ferskt kóríander, saxað Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Setjið fiskinn...

Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum að hætti Café Sigrún

Kjúklingur með grænmeti, núðlum og cashewhnetum fyrir 4-5 Innihald •    375 g þykkar hrísgrjónanúðlur eða aðrar núðlur sem ykkur finnst góðar •    Hálfur stór kjúklingur, helst grillaður •    1...

Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi

Þessi fallega uppskrift kemur frá snillingunum hjá Matarlyst. Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi toppuð með súkkulaði ganache