Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði.
Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu.
Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns)
2 msk olífuolía ...
Einfaldur og girnilegur réttur frá Evalaufeykjaran.com. Þessi tekur enga stund.
Uppskrift fyrir ca. 30 tartalettur:
1x Camenbert
1x Piparost
1x Hvítlauksost
Matreiðslurjómi - ca. heill peli.
Þetta er látið malla...