Tag: nammi

Uppskriftir

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...

Krydduð kjúklingasúpa

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi súpa er bragðmikil og þú getur sett...

Karrý kjúklingasúpa

Þessi eðal súpa kemur frá henni Röggu mágkonu og er úr Rögguréttir 1 bókinni. Geggjað góð súpa! Uppskrift: 1 kjúklingur 3 hvítlauksrif 1 púrrulaukur 2 paprikur 1 askja rjómaostur ( þessi...