Tag: ömmuhornið

Uppskriftir

Kjúklingaborgarar bara einfalt og gott…

Kjúklingabringa í hamborgaraleik. Þetta er ekki hamborgari þó þetta sé þess legt. Nei þetta er kjúklingabringa í þykjustuleik. Þær eru steiktar og undir þær sett væn...

Rótý brauð

Þessi uppskrift er frá Matarlyst á Facebook. Þær segja að þessi uppskrift sé fljótleg og einföld og henti vel með Tikka Masala...

Mangó chutney fiskréttur

Afskaplega ljúffengur mangó chutney fiskréttur í rjóma, karrý, epla og mangó chutney sósu frá Matarlyst Ber fiskréttinn fram með...