Tag: online

Uppskriftir

M&M klessukökur (Subwaykökur)

Þessar slá alltaf í gegn hjá mér og eru sjúklega góðar. Þetta eru í raun amerískar súkkulaðibitakökur en með örlitlum breytingum sem bæta þær og...

Ómótstæðileg Oreobomba

Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...

Besti hafragrautur í heimi

Ég er óttalegur hafragrautspervert. Það er alveg sérstakt áhugamál hjá mér að gera tilraunir með grautinn minn - eins sorglega og það kann að...