Við höfum alltaf verið veik fyrir Tómatsúpum. Í heimavistarskólanum í gamla daga fannst okkur þær alltaf vera einna skástar af súpugutlinu sem maður fékk...
Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt.
1 kg hveiti
250 gr sykur
100 gr smjörlíki brætt
2 egg
10 tsk lyftiduft
1...