Sjónvarpskaka
50 gr smjörlíki
250 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar)
3 egg
250 gr sykur
2 dl vatn
Kókoskrem:
125 gr smjörlíki
½ dl vatn
100 gr kókosmjöl
250 gr púðursykur
Aðferð:
Þeytið...
Þessar ægilega fínu bollakökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta eru kökur sem lífga upp á öll veisluboð og eru einstaklega bragðgóðar. Það má...