Tag: par

Uppskriftir

Oreo skyrkaka – Uppskrift

Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast...

Innbökuð nautalund Wellington fyrir gamlárskvöldið

Alveg með eindæmum girnileg uppskrift. Hugsa að ég prufi þetta á „gamlárs“ https://youtu.be/TE2omM_NoXU

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...