Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru. ...
Þessi réttur er rosalega góður og tilvalinn á laugardegi!
Efni
1 poki nýtt spínat
3 bollar kotasæla
3 hvítlauksrif, marin
1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður
1 egg
Pipar
Nýtt basilíkum, saxað
Cayenne pipar,...