Tag: ráð sem virka

Uppskriftir

Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast! Uppskrift: 4 kjúklingabringur 1 box sveppir hálfur pakki beikon 1 camenbert...

Dýrðlegar brownies með Oreo og hnetusmjöri

Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...

Hollustubrownies sem bráðna í munni

Hér er á ferðinni hráfæðiskaka þar sem bæði hollusta og einfaldleiki fara saman. Það er algjör óþarfi að hræðast að nota avacado í bakstur...