Hér er á ferðinni einn besti fiskréttur sem ég hef smakkað og auðvitað er þessi réttur frá Röggu mágkonu, úr litlu matreiðslubókinni hennar Rögguréttir.
Hráefni:
600-800...
Ég vart held vatni yfir þessu myndbandi. Fullt af beikoni, bbq-sósu, osti, nautakjöti og almennum unaði. Hrár fiskur bliknar nú í samanburði við þessa...