Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com
Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...
Kakósúpa
2 msk sykur
2 msk kakó
1 dl vatn
1 msk maísenamjöl eða
2 tsk kartöflumjöl
½ dl kalt vatn
8 dl mjólk
Hrærið sykur og kakó saman í potti, blandið...