Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...
Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún.
Túnfisksalat
Fyrir 3-4 sem meðlæti
Innihald
2 harðsoðin egg...