Þessi ótrúlega girnilegi og matarmikli hamborgari er frá Lólý
Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt...
Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast!
Uppskrift:
4 kjúklingabringur
1 box sveppir
hálfur pakki beikon
1 camenbert...