Þessi er bragðmikil og öðruvísi frá Lólý.
150 gr spínat
200 gr ostur (Tindur er mjög góður í þetta)
4 kjúklingabringur
8 sneiðar af beikoni eða fleiri ef...
Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.
Bláberjachutney eða kryddmauk er alger snilld, það passar...