Þessar súkkulaðikúlur eru algjört sælgæti og það kemur manni á óvart að hægt sé að nota avókadó í svona einstaklega gómsætt sælgæti.
Avókadó er hægt...
Þessar dýrðarinnar pavlovur eru frá Gotterí og gersemum. Algjör konfekt fyrir augu og bragðlaukana.
Kókos pavlour
4 eggjahvítur
4 dl sykur
1 ½ dl Til...