Það eru margar girnilegar uppskriftir á vefsíðunni loly.is Hér er ein tilvalin fyrir föstudagskvöldið.
Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera...
Djöflaterta (sem getur ekki klikkað)
2 bollar hveiti
4 matsk. bráðið smjörlíki
2 bollar sykur
2 egg
1 bolli súrmjólk
3 matsk. kókó
1tsk. matarsódi
1tsk. ger
1 tsk. vanilla
Allt sett í hrærivélarskál...