Tag: The Girl with the Dragon Tattoo

Uppskriftir

Dásamlega ljúffengur pestókjúklingur

Þetta er alveg ægilega ljúffengur réttur. Grænmeti, pestó, kjúklingur, glás af osti - mmm, hérna getur ekkert klikkað. Uppskriftin dugir fyrir 3-4.   Pestókjúklingur 450 gr kjúklingalundir...

Brjálæðislega góðar vöfflur með vanilluís og Bingókúlusósu

Ég er dálítið tækjasjúk. Eldhústækjasjúk nánar tiltekið. Ég hef engan áhuga á bílum (sem útskýrir 16 ára gamla gjörónýta Yarisinn sem ég keyri um...

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...