Ég rakst á þennan guðdómlega girnilega kjúklingarétt á einhverju ferðalagi um internetið í vikunni. Rétturinn kemur af blogginu hennar Margrétar Lindu - Ljúft í...
Þessi sjúklega girnilega og gómsæta ostakaka kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessi kaka er algjört hnossgæti og mæli ég eindregið með dálitlum bakstri á...