Tag: undirbúningur

Uppskriftir

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún.

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og...

Wok-réttur með nautakjöti

Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Fallegt og Freistandi.  Wok-réttur með nautakjöti UPPSKRIFT FYRIR 2   400 g nautakjöt 1 bakki sykurbaunir 100 g sveppir 3 stönglar ferskur aspas 200 g eggjanúðlur   Marinering: 150 g...

Flott í morgunmatinn

Þetta er nú sannkallað æði í helgarmorgunmat.  Smá „trít“ og allir í fjölskyldunni elska. Morgunverðar „pizza“. Súper einfalt og alveg jummí. Þessi kláraðist á núll einni hér...