Þetta eru þessar gömlu, góðu íslensku fiskibollur. Þær koma frá Café Sigrún
Fiskibollur
Gerir 12-15 bollur
Innihald
Fjórðungur laukur, afhýddur og saxaður gróft
Fjórðungur blaðlaukur, saxaður gróft (má nota...
Þessi er frábær sunnudagsmatur
Kjúklingur með brúnuðum hrísgrjónum
1 kg kjúklingabitar frá Ísfugl
1 msk matarolía
1/2 tsk paprikukrydd
1/2 tsk salt
2 dl hrísgrjón
100 gr gulrætur
1/4 tsk. engifer
Hitið ofninn...