Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði.
Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu.
Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns)
2 msk olífuolía ...
Hér er frábær uppskrift af Hummus sem kemur frá Café Sigrún.
Innihald
1 dós (240 g án vökvans) soðnar/niðursoðnar kjúklingabaunir
1-2 stór hvítlauksrif
2 msk tahini (sesammauk)
1,5 msk...