Þetta er alveg ægilega ljúffengur réttur. Grænmeti, pestó, kjúklingur, glás af osti - mmm, hérna getur ekkert klikkað. Uppskriftin dugir fyrir 3-4.
Pestókjúklingur
450 gr kjúklingalundir...
Þessi kjúklingaréttur er svo góður að jafnvel börnin á heimilinu fara að borða spergilkálið.
Kjúklingur með spergilkáli
450 gr ferskt spergilkál, skorið
1½ bolli niðurskorinn, eldaður kjúklingur
300 ml...