Tapasbarinn með leik – iPad og ferð til Tenerife meðal vinninga

Screen Shot 2014-10-25 at 18.43.49

Ritstjórn Hun.is kíkti við á Tapasbarnum á dögunum og forvitnaðist um veisluhöldin sem framundan eru, dagana 27. – 28. október. Tapasbarinn heldur upp á 14 ára starfsafmæli og verða vinsælustu tapasréttirnir á afmælisverði; aðeins 590 krónur! Já, þú last rétt… Stórglæsileg veisluhöld og hörku fjör með spænsku ívafi framundan.

Sérstakur afmælisleikur er í gangi á Tapasbarnum og meðal vinninga er iPad og glæsileg utanlandsferð fyrir tvo til Tenerife, með öllu inniföldu. Dregið verður á Bylgjunni þann 31. október næstkomandi. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Tapasbarsins.

Sjáðu myndband af heimsókn Hun.is á Tapasbarnum hér:

https://www.youtube.com/watch?v=eAoYi6P3zt8&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs

SHARE