Tekur lag eftir Cher með ævintýralegri rödd sinni

Alexa Wildish tekur hér lag sem Cher gerði svo frægt á sínum tíma, Believe. Hún gerir lagið svo sannarlega að sínu og heillar bæði dómarana og áhorfendurna.