Tekur martraðamyndir af dætrum sínum – Myndir

Ljósmyndarinn Joshua Hoffine, hefur tekið myndir af dætrum sínum síðan árið 2003 og haft þema myndanna tengdar martröðum barna eins og skrímslinu í skápnum eða undir rúminu.

Joshua segir að dætur hans hafi aldrei verið hræddar við tökurnar á myndunum:

„Þeim fannst þetta bara mjög gaman og voru aldrei hræddar. Ég er pabbi þeirra og þær eru öruggar með mér.“

 

SHARE