Það er ömurlegt að vera dyravörður

Það hlýtur að taka rosalega á taugarnar að vera dyravörður, sérstaklega á Gamlárskvöld. Dyravörður nokkur var með GoPro myndavél á sér á Gamlárskvöld árið 2014 og tók upp hvernig fólk getur hagað sér við dyraverði. Það þarf greinilega mikið jafnaðargeð til að taka við svona skítköstum og leiðindum frá fólki.

Sjá einnig: Lamin á skemmtistað af ölvaðri konu

SHARE