Þegar Crystal Coombs var aðeins 9 ára gömul var hún bitin í andlitið af hundi. Stór biti af holdi var farinn úr andliti Crystal og það endaði með því að hún þurfti að láta græða húð í kinnina. Það var aðeins eitt vandamál varðandi þetta. Húðin sem var grædd í kinnina hennar var tekið úr nára hennar og það endaði með því að hún fór að fá skapahár á andlitið.

Sjá einnig: Ung móðir deyr eftir brjóstastækkun

E! hefur verið með þætti sem heita Botched sem fjalla að mestu um misheppnaðar lýtaaðgerðir og kom Crystal fram í þeim þætti.

SHARE