Nú er verslunarmannahelgin gengin í garð og strákarnir í Harmageddon birtu þessa mynd af sér í tilefni hennar. Þeir skrifa undir myndina: “Það eru bara aumingjar sem nauðga.” En það er einmitt hárrétt, fáum JÁ, alltaf. Þetta eru skilaboð sem fólk ætti að taka með sér í ferðalagið þessa helgina.

SHARE