Þessi börn eru dásamleg og það getur bara hreinlega verið erfitt og þreytandi að vera lítill. Þessir litlu ofurhugar tæma stundum batteríin og sofna í hinum skemmtilegustu aðstæðum.
Sjá einnig: Yndislegar myndir af sofandi ungabörnum
Batman getur ekki verið ofurhetja endalaust
Sólin borðar bara orkuna hjá manni
Sjá einnig: Að læðast frá sofandi barni án þess að vekja það
Úff hvað þetta eru þreytandi tröppur
Eitt skref fyrir mannkynið og svo þarf maður að hvíla sig
Þetta brauð er bara svo mjúkt, alveg eins og koddi
Það leikur sér enginn með kubbana mína ef ég sofna á þeim
Ef pabbi þarf ekki að labba, þá geri ég það ekki
Er svo ánægð með nýja hjólið
Stundum þarf maður bara að leggja sig
Mér finnst ekki eins gaman í Ikea og þér mamma
Prinsessur þurfa fegurðarblund
Það er líka svo hlýtt hérna uppá
Tíminn er vel nýttur á meðan beðið er eftir matnum
Hvað er betra en að sofna eftir matinn? Sofna ofan í matinn!
Ég þarf ekki að liggja í rúminu til að sofa sko
Akkúrat rétta hæðin svo ég geti sofið standandi
Ostakúlur og baunir eru ekki nógu spennandi fyrir mig!
Pabba leiðist líka í búðinni, en ég á ekki síma
Ég skil þig. Prjónar eru þreytandi
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.