Það eru ófá skiptin sem ég hef orðið vör við ummæli frá karlmönnum, þar sem þeir segja að þegar þeir raki sig, líði þeim eins og smábarni. Skafan er orðin óvinur margra manna og drengja og sífleiri kjósa að fela barnslegt andlit sitt undir karlmannslegum andlitshárum. Það er í tísku, en margir hverjir þekkja vart sitt eigið andlit eftir að það er rakað.

Sjá einnig: Skegg – Er bara ÆÐISLEGT!

SHARE