Hráefni:
Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Tapas.
2 ½ desilíter olívuolía
5 bökunarkartöflur
½ laukur
3 hvítlauksgeirar
5 egg
Salt
Aðferð fyrir Tapas:
Skrælið kartöflurnar og skerið í sneiðar, stráið salti yfir....
Pasta með túnfisk
300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta
1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa)
3 gulrætur, sneiddar (má sleppa)
1 1/4 dl frosnar...