Þær létu andlitshár sín vaxa í einn mánuð

Við vitum það, þó að margar vilja ekki viðurkenna það, að við fáum margar hverjar andlitshár. Við erum vanalega ekki mikið að auglýsa þessi vandræðalegu andlitshár og erum því duglegar við að fjarlægja þau.

Sjá einnig: Vandamál sem ljóshærðar þurfa ekki að kljást við

SHARE