Þetta er algjörlega dásamlegt myndband þar sem fólk með Downs heilkenni dansar við lagið Happy. Það skín úr andlitinum þeirra að þau eru svo sannarlega hamingjusöm!

 

SHARE