Þau segja foreldrum sínum hvenær þau byrjuðu að stunda kynlíf

Það eru ekki allir sem myndu eiga þetta samtal við foreldra sína, en það gæti mögulega komið á óvart hvað foreldrarnir sjálfir segja í kjölfarið um sína eigin sögu. Sumum myndi finnast þessar samræður alveg hrikalega vandræðalegar, en  hvað finnst ykkur, hafið þið átt slíkt samtal við foreldra ykkar?

Sjá einnig: 80 ára gömul amma rappar um kynlíf og fjölskyldu gildi

SHARE