Þessi frábæri dúett heitir Moron Brothers og ferðast þeir um og syngja frábær lög sem eru full af húmor. Nú syngja þeir eitt fyndið jólalag um jólin og gera það með glæsibrag:
Sjá einnig: Áttburamamman lætur börn sín gefa út jólalag – myndband
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.