Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum.
Kanilsnúðakaka
Deigið:
390 gr hveiti
1/4 tsk salt
200 gr sykur (ég setti aðeins minna, kom ekki að sök)
4 tsk lyftiduft
3,75 dl mjólk
2 egg
1...
Þessar dásamlegu bollur koma frá Matarbloggi Önnu Bjarkar. GEGGJAÐAR!
Fyrst þarf að baka bollurnar:
Vatnsdeigsbollur
25-30 stykki
100 gr. smjör
2 1/2 dl vatn
100 gr. hveiti
3 egg (ekki stór)
Salt
Þetta...