Þeir mega ekki kaupa, stela eða láta gefa sér mat, hvernig lifa þeir af í viku?

Hamis og Andy sem eru með þátt á stöðinni Rove, í Ástralíu ákváðu að gera tilraun. Tilraunin snérist um það hvernig þeim gengi að lifa af í viku án þess að kaupa, stela eða láta gefa sér mat. Þeir kalla tilraunina “Freeating” og það er ýmislegt skemmtilegt sem drífur á daga þeirra. Þeir til dæmis borða afganga af barnamáltíðum á McDonalds og leita í ruslið.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”4i0xl9MAY14″]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here