Þessi fallegi drengur er aldeilis fjölhæfur! – Myndband

Þessi strákur heiti Mike Tompkins og má finna á Youtube en í meðfylgjandi myndbandi tekur hann lagið Teenage Dream með Katy Perry og Just the way you are með Bruno Mars.
Bæði þessi lög hafa orðið einstaklega vinsæl hér á landi.
En það frábæra er að hann gerir öll hljóðfærin sjálfur sem og syngur.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”wlW5c4tInvY”]

SHARE