Kjúklingaréttirnir verða varla sætari, þessi er æðislegur!
Uppskrift:
4 stórar sætar kartöflur
4 - 5 kjúklingabringur
Einn poki spínat
Pestó
Fetaostur
Sólþurrkaðir tómatar
Olífur
Rauðlaukur
Aðferð:
Kartöflur skrældar og skornar í teninga, dreift á botninn...
Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur.
Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki.
Uppskrift:
2 þroskuð...