Said Gutseriev, sonur rússneska milljarðamæringsins Mikhail Gutseriev, gekk í hjónaband um helgina og það var sko engu til sparað þegar kom að veisluhöldum. Talið er að brúðkaupsveislan hafi kostað rúmlega milljarð en Jennifer Lopez, Sting og Enrique Iglesias sáu um að skemmta brúðkaupsgestum – ásamt fleiri góðum.

Sjá einnig: Ævintýralegt brúðkaup á Íslandi

 

Brúðhjónin.

Jennifer Lopez kom fram í veislunni.  

  #свадьбагуцериевых #клон😍   A video posted by Махачкала (@shopping_onlain_mah) on

  Sting var líka á svæðinu, auðvitað.

  Brúðurin í fullum skrúða.

Tertan var nokkuð vegleg.

Bílaflotinn sem flutti brúðkaupsgesti í veisluna.

Það var eitthvað verslað af blómum fyrir viðburðinn.  

SHARE