Hvaða foreldri kannast ekki við þá baráttu að vera að klæða börnin sín eftir veðri (að þeirra mati) en börnin eru kannski ekki alveg sammála um hvaða fatnaður er við hæfi. Miðað við þetta hrikalega fyndna myndband er það ekki al-íslenskt fyrirbæri að dúða börnin sín nánast þangað til að þau geta ekki hreyft sig. Verið tilbúin að hlæja!

SHARE