Þetta voru þeirra seinustu orð

Í Texas eru fangar mjög gjarnan dæmdir til dauða og eru fleiri dæmdir til dauða þar, en í nokkru öðru fylki.

Seinustu orð fangana eru hinsvegar ekki gleymd því þeim er safnað í ákveðinn gagnagrunn sem fólki þykir mörgu hverju áhugavert að glugga í. Sumir fangarnir lofa guð, sumir segja fjölskyldum sínum að þeir elski þau, sumir játa glæpi sína, aðrir biðja aðstandendur fórnarlamba sinna afsökunar og enn aðrir kalla hvatningarorð til uppáhalds íþróttaliðs síns.

Þeir sem eru á móti dauðarefsingu gagnrýna harðlega þennan gagnagrunn og segja hann jaðra við pervertisma, hvað finnst ykkur?

Gagnagrunninn má finna hér!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here