Þessi gómsæta uppskrift er frá Ljúfmeti og lekkerheit. Gúllas í nýjum búningi.
Uppskriftin er frekar stór og dugði okkur í tvær máltíðir. Ég bar gúllasið...
Nýjasta uppskriftin, á dásamlega sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar, er af kanilsnúðum með súkkulaðiglassúr. Myndirnar fá mann næstum til þess að sleikja tölvuskjáinn. Svona næstum.
Ég...