Þristamoli

Þetta er svakalega gott og kemur úr smiðju Matarlystar. Þetta er tilvalið í veislur og tilvalið að skera í litla bita og bera fram. Hráefni 150 g smjör2 pokar þristur (500 g)1 pakki appalo fylltar lakkrísreimar200 g kornflex mulið aðeins150 g rjómasúkkulaði Aðferð Bræðið saman við vægan hita smjör og þrist, hrærið vel saman þar … Continue reading Þristamoli