Þristamolar

Hún Ragnheiður hjá Matarlyst kann sko heldur betur að búa til góðgæti. Þetta er náttúrulega aðeins of girnilegt ef þið spyrjið mig. Hráefni 150 g smjör2 pokar þristur (500 g)1 pakki appalo fylltar lakkrísreimar200 g kornflex mulið aðeins150 g rjómasúkkulaði Aðferð Bræðið saman við vægan hita smjör og þrist, hrærið vel saman þar til samlagast.Passið … Continue reading Þristamolar