Smábörn eru oft svo yndisleg þegar þau vakna. Þeir sem eiga börn sem eru stálpuð fá eflaust nostalgíu við að horfa á þetta myndband. Munið þið eftir því þegar þau vöknuðu af blundinum í vagninum? Þetta barn er alveg kostulegt og sýnir okkur alla mögulega svipi!