Stundum vorkennir maður sjálfum sér. Manni finnst maður vera misheppnaður og óheppinn. Óheppin/n í ástum, óheppin/n að vera alltaf að fá kvef eða bara óheppin/n yfir höfuð. Manni finnst maður ekki í nógu góðu formi, ekki vera nógu grannur eða massaður og svo má lengi telja.

Þessi maður er svo sannarlega fyrirmynd. Ef hann getur verið svona sáttur með sig og lífið ættu allir að geta lært eitthvað af honum. Æðruleysið uppmálað!

Lítum nú aðeins í eigin barm. Horfum á okkur og líf okkar og athugum hvort að það sé ekki bara margt sem er í lagi hjá okkur!

[youtube width=“600″ height=“325″ video_id=“Gc4HGQHgeFE“]

SHARE