Það er alveg ótrúlegt hvað er hægt að gera við flutningagáma sem hætt er að nota. Ef þú þekkir einhvern sem er sérstaklega handlaginn þá er þetta eitthvað sem er alveg framkvæmanlegt!

1. Six Oaks eftir David Fenster. 111 fermetrar í SantaCruz í California.

 


 
 
 
 
 
 

2. Stúdíóíbúð í Savannah, Georgia


 
 
 
 
 
 
 

3. Fjórir 12 metra gámar verða að þessu fallega heimili í El Tiemblo á Spáni. Það var hannað af James & Mau Arquiectura

 


 
 
 
 
 
 

4. Ecotech Design byggðu þessa rúmlega 200 fermetra íbúð í Mojave Desert

container13

 
 
 
 
 
 

5. Gestahús í San Antonio. Það er bara 33 fermetrar en er með stofu, svefnaðstöðu, baðherbergi, pall og fleira.

6. Þetta heimili er í Colorado og tveimur gámum var bætt við húsið sem stóð þarna fyrir.

container4 (1)

7. Benjamin Garcia Saxe bjó til þetta hús úr tveimur 12 metra gámum. Þetta er staðsett í San Jose, Costa Rica.


 
 
 
 
 
 

8. Þetta heimili er í Arizona og var byggt af Ecosa Design Studio. Það var gert úr 6 gámum og er með steyptum gólfum, parketi og verönd uppi á þaki.

SHARE