Þessar æðislegu Sírópslengjur eru frá Albert Eldar. Æðislegar með kaffinu!
Sírópslengjur
400 g hveiti
200 g sykur
200 g smjörlíki
1 egg
1 tsk. natron (matarsódi)
1 tsk. kanill
1 msk. síróp
1/2...
Pönnukökur eru svo góðar og maður ætti eiginlega að baka þær oftar. Hér er æðisleg uppskrift af þessu hnossgæti.
1 bolli hveiti
1 tsk matarsódi
2 tsk...